Þingmúlakirkja: Jólamessa 27. des.

Á þriðja degi jóla, 27. desember, verður jólaguðsþjónusta í Þingmúlakirkju Skriðdal kl. 14:00. Þar varð messufall á jóladag, en nú hefur vind lægt og snjómokstur í fullum gangi innan sveitar, svo nú er tækifæri til að messa.

Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sándor Kerekes. Kór Vallaness og Þingmúla syngur. Messukaffi í Þingmúla eftir stundina. Verum velkomin.

Posted on 27/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: