Helgistund í Egilsstaðakirkju 1. ágúst

Sunnudaginn 1. ágúst verður helgistund í Egilsstaðakirkju kl. 10:30.

Prestur er Þorgeir Arason. 

Hreinn Halldórsson leikur á harmoniku undir almennum söng.

Meðhjálpari Auður Anna Ingólfsdóttir. 

Kaffisopi í kirkjunni eftir stundina. 

Verið velkomin!


Minnum einnig á hádegisbænastundina í Safnaðarheimili alla þriðjudaga kl. 12:00.

Eiðakirkja 25. júlí: Messa kl. 14

Sunnudaginn 25. júlí er messa í Eiðakirkju kl. 14.

Fermdar verða Júlíana María Hugosdóttir og Camilla Jopke.

Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju syngur.

Velkomin til messu!

Valþjófsstaðarkirkja 25. júlí kl. 20

Valþjófsstaðarkirkja í Fljótsdal:

Kvöldmessa sunnudaginn 25. júlí kl. 20:00.
Prestur Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Valþjófsstaðarkirkju. Meðhjálpari Friðrik Ingi Ingólfsson.

Kaffisopi í kirkjunni eftir messu. Verið velkomin!

Klyppstaðarkirkja: Messa 18. júlí

Hin árlega messa á Klyppstað í Loðmundarfirði verður að þessu sinni sunnudaginn 18. júlí kl. 14:00.
Prestar sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir og sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bakkasystur frá Borgarfirði syngja. Meðhjálpari Kristjana Björnsdóttir. Kirkjukaffi í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á staðnum að messu lokinni. 

Til að komast til kirkjunnar þarf að aka veginn frá Borgarfirði eystra til Loðmundarfjarðar og er gott að gefa sér um 90 mín. í þann akstur. Vinsamlega athugið að sá vegur er aðeins fær fjórhjóladrifnum bílum.

Annual worship in the old Klyppstaður Church in Loðmundarfjörður, on Sunday, July 18th, at 2pm. Coffee hour after the service. Feel free to come and worship with us at this remote but picturesque location! Please note that you will need a 4WD vehicle to do the drive (appr. 90 min.) from Borgarfjörður village to the church. Worship in Icelandic.

Sunnudagur 4. júlí: Útimessa í Selskógi og sumarmessa á Jökuldal

Árleg guðsþjónusta í útileikhúsinu í Selskógi á Egilsstöðum 4. júlí kl. 11.

Göngustígur liggur frá bílastæði við Selskóg.

Torvald Gjerde leikur á harmoniku.

Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir

Boðið verður upp á pylsur í skóginum eftir stundina.

Allir velkomnir!

Eiríksstaðakirkja á Efra-Jökuldal:

Sumarmessa sunnudaginn 4. júlí kl. 14:00 – Ferming

Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Velkomin til kirkju!

Kvöldmessa í Sleðbrjótskirkju sunnudaginn 27. júní kl. 20

Kvöldmessa að sumri í Sleðbrjótskirkju
27. júní kl. 20

Kór Sleðbrjóts- og Kirkjubæjarkirkna syngur ljúfa kvöld- sumarsálma, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Ólöf Margrét leiðir stundina.

Velkomin til kirkju!

Aðalsafnaðarfundir

Þingmúlasókn
Aðalsafnaðarfundur Þingmúlasóknar verður haldinn að Mýrum miðvikudaginn 23. júní kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf.

Bakkagerðissókn
Aðalsafnaðarfundur fimmtudaginn 24. júní kl. 17 í safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf.

Hjaltastaðarsókn
Aðalsafnaðarfundur þriðjudaginn 29. júní kl. 17 í Hjaltastaðarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.

Valþjófsstaðarsókn
Aðalsafnaðarfundur miðvikudaginn 30. júní kl. 20 í Valþjófsstaðarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalsafnaðarfundir eru opnir öllum sóknarbörnum hverrar sóknar. Látum okkur varða málefni kirkjunnar okkar.

Aðalfundur Hjaltastaðarsóknar

Hjaltastaðarkirkja

Aðalfundur Hjaltastaðarsóknar verður haldinn í Hjaltastaðarkirkju þriðjudaginn 29.júní kl 17.00.

Á dagskrá eru hefbundin aðalfundarstörf og kosning minnihluta í sóknarnefnd.

Sóknarnefnd

17. júní – guðsþjónusta og fermingar

17. júní á Seyðisfirði | Seyðisfjarðarkaupstaður

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Egilsstaðakirkja:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 10:30. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Torvald Gjerde, kór Egilsstaðakirkju syngur. Skrúðganga frá kirkjunni kl. 11.

Seyðisfjarðarkirkja:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir, organisti Rusa Petriashvili, kór Seyðisfjarðarkirkju syngur.

Eiðakirkja:
Fermingarguðsþjónusta kl. 13. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson, kór Eiðakirkju syngur.

Sleðbrjótskirkja:
Fermingarguðsþjónusta kl. 16. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson, kór Sleðbrjóts- og Kirkjubæjarsókna syngur.

%d bloggurum líkar þetta: