Tónlist og kórar
Í sóknum Egilsstaðaprestakalls er öflugt tónlistarstarf með kirkjulegum kórum:
Kór Ássóknar í Fellum. Stjórnandi er Drífa Sigurðardóttir.
Kór Bakkagerðiskirkju (Bakkasystur). Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.
Kór Egilsstaðakirkju. Stjórnandi er Torvald Gjerde.
Kór Eiðakirkju. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.
Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.
Kór Vallanes- og Þingmúlasókna. Stjórnandi er Torvald Gjerde.
Kór Valþjófsstaðarkirkju. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.
Kammerkór Egilsstaðakirkju. Stjórnandi er Torvald Gjerde.
Stúlknakórinn Liljurnar (samstarf Egilsstaðakirkju, Menntaskólans á Egilsstöðum, Tónlistarskólans á Egilsstöðum og Tónlistarskólans í Fellabæ). Stjórnandi er Margrét Lára Þórarinsdóttir og undirleikari Tryggvi Hermannsson.
Frá tónleikum Kórs Egilsstaðakirkju 15. maí 2015. Stjórnandi Torvald Gjerde.
Færðu inn athugasemd
Comments 0