Tónlist og kórar

Í sóknum Egilsstaðaprestakalls er öflugt tónlistarstarf með kirkjulegum kórum:

Kór Ássóknar í Fellum. Stjórnandi er Drífa Sigurðardóttir.

Kór Bakkagerðiskirkju (Bakkasystur). Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.

Kór Egilsstaðakirkju. Stjórnandi er Torvald Gjerde.

Kór Eiðakirkju. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.

Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.

Kór Vallanes- og Þingmúlasókna. Stjórnandi er Torvald Gjerde.

Kór Valþjófsstaðarkirkju. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson.

Kammerkór Egilsstaðakirkju. Stjórnandi er Torvald Gjerde.

Stúlknakórinn Liljurnar (samstarf Egilsstaðakirkju, Menntaskólans á Egilsstöðum, Tónlistarskólans á Egilsstöðum og Tónlistarskólans í Fellabæ). Stjórnandi er Margrét Lára Þórarinsdóttir og undirleikari Tryggvi Hermannsson.

 

Frá tónleikum Kórs Egilsstaðakirkju 15. maí 2015. Stjórnandi Torvald Gjerde.

tonleikar kors egilsstadakirkju 15mai2015

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: