Ferming

Vertu trú(r) allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins. Opb. 2.10c.

Ferming þýðir staðfesting. Í fermingunni staðfestir barnið skuldbindingu foreldra og guðfeðgina í skírnarathöfninni. Það fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun. Fermt er við messu. Til þess að öðlast rétt til að mega fermast stundar fermingarbarnið sérstakt nám í kristnum fræðum hjá presti sínum eða fermingarfræðara, sem kallast fermingarfræðsla. Heimild er fyrir því að barn megi vera til altaris með foreldrum sínum frá unga aldri, en meginreglan er þó sú að við ferminguna eða á meðan fermingarfræðslan stendur yfir, neyti barn í fyrsta sinn kvöldmáltíðarsakramentisins. Sjá nánar um ferminguna á síðu Þjóðkirkjunnar og á ferming.is.

Nöfn fermingarbarna vorið 2017

 Áskirkja í Fellum

Skíardagur, 13. apríl, kl. 11:00. Prestur: Ólöf Margrét Snorradóttir

Jón Aron Guðmundsson, Dalbrún 16, Egilsstöðum.

Ríkey Nótt Tryggvadóttir, Ormarsstöðum, Egilsstöðum

 

Hvítasunnudagur, 4. júní, kl. 11:00. Prestur: Ólöf Margrét Snorradóttir.

Arnar Páll Einarsson, Eiðum Hermannshúsi, Egilsstöðum

Heiðbjört Stefánsdóttir, Hofi II, Egilsstöðum

Kristján Jakob Ásgrímsson, Dalbrún 15, Egilsstöðum

Njörður Dagbjartsson, Ullartanga 7, Egilsstöðum

Telma Rán Viðarsdóttir, Brekkubrún 12, Egilsstöðum

 

Egilsstaðakirkja

Skírdagur, 13. apríl, kl. 10:30. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson.

Aron Sveinn Davíðsson, Ártröð 5, Egilsstöðum.

Birgitta Einarsdóttir, Brekkuseli 8, Egilsstöðum.

Bjarki Snær Sigurðsson, Hléskógum 8, Egilsstöðum.

(?Eiður Kristinsson, Norðurtúni 20, Egilsstöðum.)

Hekla Xi Káradóttir, Einbúablá 18B, Egilsstöðum.

Hinrik Jónsson, Kelduskógum 7, Egilsstöðum.

Katrín Anna Halldórsdóttir, Selási 26, Egilsstöðum.

Lísbet Eva Halldórsdóttir, Selási 26, Egilsstöðum.

Unnar Birkir Árnason, Bláargerði 57, Egilsstöðum.

 

Sunnudagurinn 30. apríl, kl. 10:30. Prestar: Vigfús Ingvar Ingvarsson og Þorgeir Arason.

Arnór Snær Magnússon, Laugavöllum 2, Egilsstöðum.

Siguróli Jónsson, Strönd 1, Völlum.

Steinar Bragi Jónsson, Árskógum 22B, Egilsstöðum.

 

Hvítasunnudagur, 4. júní, kl. 10:30. Prestar: Vigfús Ingvar Ingvarsson og Þorgeir Arason.

Andri Björn Svansson, Koltröð 1, Egilsstöðum.

Atli Skaftason, Einbúablá 31, Egilsstöðum.

Birkir Hermann Benediktsson, Litluskógum 16, Egilsstöðum.

Einar Freyr Guðmundsson, Bláargerði 29, Egilsstöðum.

Elísabeth Anna Gunnarsdóttir, Hjallaseli 2, Egilsstöðum.

Jóhanna Hlynsdóttir, Faxatröð 13, Egilsstöðum.

María Sigurðardóttir, Litluskógum 8, Egilsstöðum.

(?Róbert Þormar Skarphéðinsson, Litluskógum 4, Egilsstöðum.)

Þórdís Arinbjörnsdóttir, Hléskógum 12, Egilsstöðum.

 

Eiðakirkja

Pálmasunnudagur, 9. apríl, kl. 11:00. Prestur: Ólöf Margrét Snorradóttir.

Andri Hrannar Magnússon, Sólbrekku 10, Egilsstöðum.

Heiðdís Jóna Grétarsdóttir, Einbúablá 6, Egilsstöðum.

Sveinbjörn Fróði Magnússon, Skógarseli 9, Egilsstöðum.

 

Páskadagur, 16. apríl, kl. 14:00. Prestur: Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Steinar Logi Ágústsson, Hjartarstöðum, Eiðaþinghá.

 

Eiríksstaðakirkja Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl, kl. 11:00. Prestur: Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Sigdís Jóhannsdóttir, Reynihvammi 2, Egilsstöðum

 

Möðrudalskirkja

?Júní

Finnur Huldar Gunnlaugsson, Bjarkaseli 6, Egilsstöðum.

 

Seyðisfjarðarkirkja

Pálmasunnudagur 9. apríl kl. 20: 00. Prestur :Sigríður Rún Tryggvadóttir

Gunnar Einarsson, Botnhlíð 35, 710 Seyðisfirði

Skírdagur, 13. apríl, kl. 11:00. Prestur: Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Guðrún Adela Dánjalsdóttir, Múlavegur 9, 710 Seyðisfirði

Hvítasunnudagur, 4. júní kl.11:00. Prestur Sigríður Rún Tryggvadóttir

Elfa Dögg Rúnarsdóttir, Miðtúni 10, 710 Seyðisfirði

Hlynur Yngvi Guðmundsson, Miðtúni 10, 710 Seyðisfirði.

 

Vallaneskirkja

Laugardagurinn 10. júní kl. 11:00. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson (?).

Sara Lind Sæmundsdóttir Thamdrup, Gíslastöðum, Völlum.

 

Ferming í Íslensku Kristskirkjunni í Reykjavík

Pálmasunnudagur, 9. apríl.

Davíð Unnarsson, Flataseli 5, Egilsstöðum.

 

Ferming í Skálholtskirkju

Laugardagurinn 20. maí kl. 15:00. Prestur: Egill Hallgrímsson.

Hrafnhildur Margrét Vídalín Áslaugardóttir, Lagarfelli 18, Egilsstöðum

 

Ferming í Eskifjarðarkirkju

Hvítasunnudagur, 4. júní kl. Prestur: Davíð Baldursson.

Olga Snærós Pétursdóttir, Bjarkaseli 4, Egilsstöðum

 

Fermingardagar vorið 2018

Egilsstaðakirkja:

Skírdagur, 29. mars 2018 kl. 10:30

Sunnudagurinn 29. apríl kl. 10:30

Hvítasunnudagur, 20. maí kl. 10:30

Aðrar kirkjur:

Nánar auglýst síðar eða eftir samkomulagi

Egilsstaðaprestakall – Kynningarbréf haustið 2016

Velkomin(n) í fermingarundirbúning 2016-2017!

Við gleðjumst yfir að þú hafir valið að taka þátt í fermingarundirbúningi Þjóðkirkjunnar og hlökkum til að kynnast þér betur. Á þessu blaði finnur þú yfirlit yfir það helsta sem við ætlum að gera í starfinu í vetur:

  • Við komum í guðsþjónustur eins oft og við getum yfir veturinn

(Auglýst í Dagskránni og á egilsstadaprestakall.is.)

  • Við mætum í vikulega tíma í Fellabæ / Egilsstöðum (velja hóp):

Miðvikudagar kl. 8:05-8:50 – Egilsstaðakirkja / Safnaðarheimili Hörgsási 4

Þriðjudagar kl. 15:45-16:30 – Egilsstaðakirkja / Safnaðarheimili Hörgsási 4

Mánudagar kl. 14:15-15:00 – Kirkjuselið í Fellabæ

September – nóvember og janúar – mars

 

Við notum Nýja testamentið og bókina Con Dios. (Merkja við tíma á skráningarblaði.)

  • Við förum í fermingarbúðir á Eiðum dagana 29. september.-1. október (nánar auglýst síðar)
  • Við söfnum fyrir vatnsbrunnum í Afríku:

Í byrjun nóv. ganga fermingarbörn um allt land í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.

  • Við hugum að jólunum:

Tökum þátt í aðventustund eða jólamessu (helgileik) í okkar kirkjum.

  • Við hittumst með foreldrum:

Foreldrar eru eindregið hvattir til að sækja kirkju með börnum sínum í vetur.

Tvær kvöldstundir verða með öllum fermingarbörnum og foreldrum: 13. október og 18. janúar

Foreldraviðtölin verða einnig haldin í fyrri hluta janúar

  • Við höldum messukaffi

Í febrúar og mars: Messukaffi fermingarbarna eftir fjölskylduguðsþjónustur J

  • Við hjálpum til í kirkjunni

Kirkjuhópar í Egilsstaðakirkju: Starfa einn mánuð í senn og aðstoða við messur og sunnudagaskóla. Skráið ykkur endilega í kirkjuhóp áður en þið farið heim.

(Aðrir aðstoða við helgihald í sínum kirkjum.)

Þar sem þú hefur valið sjálf/sjálfur að taka þátt í fermingarundirbúningnum, gerum við ráð fyrir að þú mætir vel í allt sem um er að vera og látir okkur vita af veikindum og öðrum forföllum. Þau sem mæta mjög vel yfir veturinn (>90%) geta fengið frí í síðustu tveimur tímunum fyrir páska.

Bíbí – Æskulýðsfélag kirkjunnar á Héraði fyrir 13-16 ára unglinga – Hittist í Hörgsási 4 á þriðjudagskvöldum kl. 20:00. Umsjón sr. Sigríður Rún o.fl. leiðtogar. Byrjar 13. september. Bíbí mun fara á Landsmót æskulýðsfélaga á Akureyri 21.-23. október.

Kostnaður:

Allir þurfa að útvega sér strax bókina Con Dios, hægt að kaupa í A4.

– Fermingarfræðslugjald til prests, kr. 19.146 skv. gjaldskrá ráðuneytis 18.7.´16 (innheimt í heimabanka í vor)

– Fermingarbúðir á Eiðum, nánar auglýst síðar

=>Vinsamlega hafið samband við prest ef kostnaður hamlar þátttöku.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: