Annar jóladagur 26. desember

Gleðilega hátíð. Nú eru aldeilis hvít jól á Héraði og erfiðleikar með færð á vegum og í íbúðagötum. Jólaguðsþjónustur sem vera áttu kl. 14 í dag, annan í jólum, í Egilsstaðakirkju og Hjaltastaðarkirkju, falla því niður.
Jólaguðsþjónusta verður hins vegar á Dyngju kl. 15:00 í dag, 26. desember, eins og til stóð. Sr. Þorgeir Arason þjónar. Organisti Sándor Kerekes. Hlín Pétursdóttir Behrens syngur.
Posted on 25/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0