Jóladagur 25. desember

Gleðileg jól! Á jóladag er fjölbreytt helgihald í Egilsstaðaprestakalli. Við erum sérstaklega glöð yfir því hvað er hægt að messa í mörgum af fallegu sveitakirkjunum okkar eftir langan tíma þar sem heimsfaraldurinn kom í veg fyrir það. Verum öll innilega velkomin!

Áskirkja í Fellum

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Kór Áskirkju. FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS.

Seyðisfjarðarkirkja

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju.

Jólaguðsþjónusta á Fossahlíð kl. 15:00. 

Sleðbrjótskirkja

Hátíðarguðsþjónustu frestað vegna færðar og veðurs, nánar auglýst síðar.

Valþjófsstaðarkirkja

Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00 (ath. tímann). Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Valþjófsstaðarkirkju.  Einar Sveinn Friðriksson syngur einsöng. FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS.

Þingmúlakirkja

Hátíðarguðsþjónustu í Þingmúla er frestað vegna færðar og veðurs, nánar auglýst síðar.

Posted on 24/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: