Aðfangadagur 24. desember

Á aðfangadegi jóla, 24. desember, verður mikið og fjölbreytt helgihald í Egilsstaðaprestakalli. Hér eru öll velkomin til að taka á móti helgri jólahátíð, eftir því sem hverju og einu hentar.

Egilsstaðakirkja

Jólastund barnanna kl. 14. Helgileikur af fingrum fram, skemmtilegir jólasöngvar – og rauðklæddur leynigestur! Sr. Kristín Þórunn, Sándor og leiðtogar sunnudagaskólans leiða.

Aftansöngur jóla kl. 18. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Arnkell Arason og Ingibjörg Bjarnadóttir syngja dúett. 

Jólanæturguðsþjónusta kl. 23:00. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju. Auður Jónsdóttir syngur einsöng.

Eiðakirkja

Jólanæturguðsþjónusta kl. 22.30. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Eiðakirkju. Einsöngvari er Heiður Ósk Helgadóttir.

Seyðisfjarðarkirkja

Aftansöngur jóla kl. 18:00. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Rusa Petriashvili. Kór Seyðisfjarðarkirkju. 

Posted on 22/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: