Áramótin 2022-2023

Við þökkum fyrir árið sem er að líða og fögnum nýju ári um leið og við leggjum okkur í Guðs hendur á þessum tímamótum. Hér verður helgihald í prestakallinu um áramótin:

Egilsstaðakirkja 31. desember, gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes. Kór Egilsstaðakirkju leiðir söng og kvennakór söngnema undir stjórn Hlínar Pétursdóttir Behrens kemur einnig fram.

Bakkagerðiskirkja 1. janúar, nýársdagur

Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Sándor Kerekes og Bakkasystur leiða söng. Meðhjálpari Kristjana Björnsdóttir. Samkvæmt hefðinni góðu bjóða Borgfirðingar í Nýárskaffi kl. 15 í Vinaminni.

Posted on 29/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: