Jólasálmastund í Áskirkju

Viltu sitja í rólegheitum og syngja bestu jólasálmana? Velkomin í Áskirkju mánudagskvöldið 12. des kl. 20 þar sem Drífa Sig og kórinn góði leiða okkur í söng og gleði. 

Þeir sálmar sem verða sungnir eru (allir að æfa sig): 

Hátíð fer að höndum ein.
Kom, þú kom, vor Immanúel.
Ó Jesúbarn.
Guðs kristni í heimi, 1,3,4 og 5 erindi.
Englakór frá himnahöll.
Nóttin var sú ágæt ein. 1,2,3 og 4 erindi.
Það aldin út er sprungið.
Bjart er yfir Betlehem.
Í Betlehem er barn oss fætt.
Ó hve dýrðleg er á sjá. 1,2,3 og 7 erindi.
Jesús þú ert vort jólaljós.
Sjá himins opnast hlið. 1, 4 og 6 erindi.
Í dag er glatt í döprum hjörtum. 1,2 og 5 erindi.
Heims um ból.

Posted on 10/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: