Aðventukvöld í Hofteigskirkju

Á hinum fornfræga kirkjustað Hofteigi í Jökuldal verður aðventustund miðvikudagskvöldið 14. desember kl. 19.30. Við tendrum ljósin á aðventukransinum, lesum aðventutexta og syngjum saman aðventu- og jólasálma.

Baldur Pálsson frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal flytur aðventuorð um samstöðu gegn einelti og mannréttindi sem koma okkur öllum við.

Jólakvartett undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar mun flytja fagra tóna og leiða almennan söng.

Innilega velkomin í Hofteig á aðventukvöld!

Posted on 12/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: