Aðventukvöld Bakkagerðiskirkju

Í Bakkagerðiskirkju á Borgarfirði eystra höldum við árlega aðventukvöldið okkar á miðvikudaginn, 14. desember kl. 20:00

Bakkasystur syngja falleg aðventu- og jólalög undir stjórn Sándors Kerekes organista. Ira Boiko segir frá jólahaldi í Úkraínu. Systkinin Tinna Jóhanna og Árni Magnús syngja einnig og auðvitað syngjum við öll saman og komumst í hátíðarskap. Sr. Þorgeir og Kristjana meðhjálpari þjóna.

Við erum öll velkomin og svo er kaffisopi í Heiðargerði í lokin.

Posted on 13/12/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: