Bleikri messu frestað vegna veðurs
Þar sem rauð veðurviðvörun tekur senn gildi fyrir Austurland að Glettingi og íbúum ráðlagt að halda sig heima, er bleiku messunni sem vera átti í Egilsstaðakirkju í kvöld frestað. Bleika messan er nú áætluð 23. október kl. 20:00.
Posted on 09/10/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0