Útför sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur

Sr. Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir, fv. sóknarprestur Egilsstaðaprestakalls og prófastur, sem lést á Akureyri þann 26. september síðast liðinn, verður jarðsungin frá Egilsstaðakirkju í dag, laugardaginn 8. október.

Sr. Kristján Valur Ingólfsson, fv. vígslubiskup í Skálholti, jarðsyngur. Kór Egilsstaðakirkju syngur undir stjórn Sándors Kerekes organista. Hlín Pétursdóttir Behrens syngur einsöng. Jarðsett verður í Egilsstaðakirkjugarði.

Streymi á útförina er að finna hér og hefst um kl. 12:30.

Posted on 08/10/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: