Sunnudagurinn 9. október
Seyðisfjarðarkirkja:
Sunnudagaskóli kl 11. Umsjón hefur Gunnfríður Katrín Tómasdóttir ásamt aðstoðarleiðtogum. Litablöð og djús í safnaðarheimili eftir skóla.
Egilsstaðakirkja:
Sunnudagaskóli kl. 10:30. Þorgeir, Sándor, Elísa og Guðný taka vel á móti börnum á öllum aldri. Litablöð og hressing í lokin.
Bleik messa kl. 20:00
Kvöldmessa í léttum dúr með alvarlegum undirtóni þar sem stundin er tileinkuð árvekniátaki Krabbameinsfélagsins, Bleikum október.
Haraldur Geir Eðvaldsson flytur reynslusögu sem aðstandandi.
Prestur Þorgeir Arason. Sándor Kerekes organisti og Kór Egilsstaðakirkju leiða tónlistina. Kaffisopi eftir messu.
Posted on 03/10/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0