Fjölskyldumessa 6. mars í Egilsstaðakirkju

Sunnudagurinn 6. mars – Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 10:30. „Fimm ára messa“ – Börn fædd 2017 heiðurgestir og fá bókagjöf! Berglind Hönnudóttir fræðslufulltrúi og Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni leiða stundina ásamt sunnudagaskólateyminu.
Barnakór Egilsstaðakirkju syngur undir stjórn Torvalds Gjerde organista. Mýsla og Rebbi láta sig ekki vanta – Hressing og litastund í lokin. Verið velkomin!

Posted on 28/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: