FRESTAÐ ÞAR TIL SÍÐAR Alþjóðlegur bænadagur kvenna
Því miður þurfum við að fresta bænastundinni þar til síðar í mars vegna Covd-19. Við biðjum ykkur að hjálpa okkur að láta það berast.

Á fyrsta föstudegi í mars er alþjóðlegur bænadagur kvenna haldinn víða um heim.
Við verðum með helgistund í Kirkjuselinu í Fellabæ föstudaginn 4. mars kl 17.
Í ár kemur efnið frá systrum okkar á Englandi, Wales og Norður – Írlandi. En við biðjum líka fyrir friði í Úkraínu.
Verið velkomin systur og bræður.
Posted on 02/03/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0