Guðsþjónustum aflýst 27. febrúar
Guðsþjónustunni sem vera átti í Bakkagerðiskirkju á sunnudag, sem og kaffihúsamessunni sem vera átti á Arnhólsstöðum í Skriðdal sama dag, er báðum aflýst vegna mikils fjölda Covid-smita á svæðinu þessa daga auk óvissu með færð. Sunnudagaskólinn verður þó á sínum stað í Egilsstaðakirkju um morguninn, en fullorðnir sem fyrr hvattir til að bera grímu.
Posted on 25/02/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0