Sunnudagaskóli 14. nóvember

Sunnudaginn 14. nóvember verður sunnudagaskólinn á sínum stað bæði í Egilsstaðakirkju kl. 10:30 og Seyðisfjarðarkirkju kl. 11:00. Við munum fylgja öllum gildandi Covid-reglum, foreldrar eru beðnir að nota grímu og í varúðarskyni bjóðum við ekki upp á hressingu í lokin að þessu sinni.

Fyrirhugaðri gospelsamkomu í Egilsstaðakirkju og fyrirhugaðri guðsþjónustu í Kirkjuselinu í Fellabæ, sem áttu að vera sunnudag, er báðum aflýst.

Guð gefi ykkur góða og blessaða helgi!

Posted on 08/11/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: