Sorgin og jólin – Samvera 24. nóv.
Sorgin og jólin: Árleg samvera um sorgina og aðventu/jólahald í skugga ástvinamissis verður í Kirkjuselinu í Fellabæ miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20:00.

Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni talar um efnið. Drífa Sigurðardóttir og sönghópur úr Kór Áskirkju flytja fallega tónlist. Prestar Egilsstaðaprestakalls leiða stundina. Kveikt á kertum í minningu látinna. Kaffisopi og umræður í lokin.
Verið velkomin – Öllum sóttvarnareglum fylgt.
Posted on 15/11/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0