Haustfagnaður sunnudagaskólans

Nú ætlum við að bæta okkur það sem við misstum af í vor, þegar enginn mátti hittast og við gátum ekki haft vorhátíð!

Næsta sunnudag, 20. september, verður þess vegna HAUSTFAGNAÐUR sunnudagaskólans, í safnaðarheimilinu Hörgsási 4.

Við hittumst í safnaðarheimilinu kl. 10.30 – syngjum, leikum og borðum! Pylsur, ávextir og djús í boði.

ALLIR ERU VELKOMNIR

Posted on 17/09/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: