Helgihald 23. febrúar

Egilsstaðakirkja:

Messa kl. 10:30. Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Meðhjálpari Gísli Þór Pétursson. Lesarar Dagmar Atladóttir og Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir. M.a. verður sunginn sálmur Arnars Sigbjörnssonar við lag Sigríðar, „Markar spor í mjúkan svörð.“ Kaffisopi eftir stundina.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimili á sama tíma. Sr. Ólöf Margrét og leiðtogarnir sjá um stundina, Öystein mætir með gítarinn.

Hjúkrunarheimilið Dyngja;

Guðsþjónusta sama dag kl. 17:00 í sal Brekku. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju.

Seyðisfjarðarkirkja Hjartamessa

Á konudaginn, 23. febrúar er hjartamessa kl. 11. En febrúar er árveknimánður hjarta- og æðasjúkdóma. Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur segir frá einkennum, áhættuþáttum og góðum heilsuráðum.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng.

Organisti er Rusa Petriashvili. 

Prestur er Sigríður Rún Tryggvadóttir og fermingarbörn aðstoða í messunni. 

Bollukaffi í safnaðarheimili að messu lokinni. 

Posted on 16/02/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: