Námskeið í kyrrðarbæn

Laugardaginn 15. febrúar kl. 10-15 verður námskeið í kyrrðarbæn (Centering Prayer) haldið í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju. Kennari er Dagmar Ósk Atladóttir, sem lokið hefur leiðbeinandanámi á vegum Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi. Kyrrðarbæn byggist á aldagamalli hefð kristinnar íhugunar og stefnir að nánara samfélagi við Guð. Ávöxtur iðkunarinnar er oftar en ekki kyrrð hið innra, andspænis streituhlöðnu þjóðfélagi. Verð á námskeiðinu er 3.500 kr. og innifalin súpa í hádeginu. Verið velkomin, ekki nauðsynlegt að skrá sig.

Sunnudagur 16. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 10:30 í Safnaðarheimilinu.

Posted on 12/02/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: