„Fimm ára messa“ í Egilsstaðakirkju 9. febrúar

Egilsstaðakirkja – Sunnudagurinn 9. febrúar:
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 10:30. „Fimm ára messa“ – börn fædd 2015 eru heiðursgestir og fá afhenta bókagjöf.
Barnakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi og organisti Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina. Meðhjálpari Ástríður Kristinsdóttir. Litamynd og kirkjukaffi í lokin.
Allir velkomnir!
Posted on 07/02/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0