Græn messa í Egilsstaðakirkju

Sunnudagurinn 22. apríl er „Dagur jarðar“.pexels-photo-255441.jpeg

Þann dag verður GRÆN MESSA kl. 10:30 í Egilsstaðakirkju helguð náttúru og umhverfisvernd.

Þær Guðrún Schmidt og Jarþrúður Ólafsdóttir flytja örhugvekjur á grænu nótunum.

Óhefðbundin altarisganga undir berum himni í messulok þar sem við sameinumst í brauði og víni úti á ásnum.

Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir náttúru- og vorsálma undir stjórn organistans Torvalds Gjerde. M.a. verður sunginn glænýr umhverfisverndarsálmur, „Í svörtum himingeimi“ eftir sr. Davíð Þór Jónsson.

Meðhjálpari er Jón Gunnar Axelsson, ritningarlestur les Hulda Sigurdís Þráinsdóttir og prestur er Þorgeir Arason.

Kaffisopi eftir messu – Allir velkomnir.

Posted on 19/04/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: