Seyðisfjarðarkirkja 6. maí kl. 11
Gæðastund fjölskyldunnar
Sunnudaginn 6. maí er fjölskylduguðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju. Við ætlum að syngja mikið og kór kirkjunnar leiðir okkur í söng en Sigurbjörg situr við píanóið í þetta sinn. Tveir ungir drengir útskrifast úr farskóla leiðtogaefna og biblíusagn og kirkjubrúður verða auðvitað á sínum stað.
Spáin er björt og góð og í fullkominni bjartsýni skellum við pylsum og auðvitað líka bulsum á grillið.
Posted on 03/05/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0