Annar í aðventu í Egilsstaðakirkju
Egilsstaðakirkja – 10. desember, annar sunnudagur í aðventu:
Sunnudagaskóli kl. 10:30 – síðasta samvera fyrir jól. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina
Aðventuhátíð kirkjunnar kl. 18:00
Barnakór kirkjunnar, Liljurnar og Kirkjukórinn syngja. Ljósaþáttur fermingarbarna. Rúnar Snær Reynisson sér um jólalegan upplestur. Hugvekja: Sr. Erla Björk Jónsdóttir héraðsprestur. Að venju hefst stundin á að kveikt er á ljósunum á jólatrénu við kirkjuna og endar á að allir í kirkjunni kveikja á kertum og sameinast í söng. Verið velkomin! Þorgeir Arason, sóknarprestur.
Posted on 06/12/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0