Aðventuhátíð í Vallaneskirkju

Vallaneskirkja

Vallaneskirkja

Aðventuhátíð Valla, Skóga og Skriðdals verður í Vallanesi laugardaginn 9. desember kl. 15:00.

Kór Vallaness og Þingmúla syngur og leiðir almennan söng

Ragnhildur Elín, Soffía Mjöll og Sara Lind sjá um tónlistaratriði

Jóhanna Hafliðadóttir annast jólalegan upplestur

Organisti Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason leiðir stundina og flytur hugvekju

Kaffi, safi og smákökur eftir stundina

Verið velkomin!

Posted on 06/12/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: