Aðventukvöld í Kirkjubæjarkirkju
Aðventukvöld Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna 2017 verður haldið í Kirkjubæjarkirkju fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 20:00.
Kirkjukór Kirkjubæjar og Sleðbrjóts syngur, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Angelika Liebermeister syngur einsöng. Við heyrum jólafrásögn tengda Tungunni. Sr. Þorgeir leiðir stundina og flytur hugvekju.
Eftir stundina í kirkjunni býður Kvenfélag Hróarstungu í aðventukaffi í Tungubúð. Verið velkomin.
Posted on 06/12/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0