Aðventukvöld í Kirkjubæjarkirkju

kirkjubc3a6jarkirkja-1-500x328.jpgAðventukvöld Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna 2017 verður haldið í Kirkjubæjarkirkju fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 20:00.
Kirkjukór Kirkjubæjar og Sleðbrjóts syngur, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Angelika Liebermeister syngur einsöng. Við heyrum jólafrásögn tengda Tungunni. Sr. Þorgeir leiðir stundina og flytur hugvekju.
Eftir stundina í kirkjunni býður Kvenfélag Hróarstungu í aðventukaffi í Tungubúð. Verið velkomin.

Posted on 06/12/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: