Messa og sunnudagskóli í Seyðisfjarðarkirkju

Hvað er huggulegra á köldum sunnudagsmorgni en að fara til kirkju og eiga gott samfélag í messukaffi á eftir stundina.

Á síðasta sunnudegi kirkjuársins, þann 26. nóvember er messa kl. 11.
Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. Ísold og hinir leiðtogarnir leiða skemmtilega dagskrá, Vaka og Rebbi koma í heimsókn og svo verður sýnt blaa_kirkjannýtt myndband með Hafdísi og Klemma. Hressing í safnaðarheimilinu eftir stundina.
Eftir stundina er hressing í safnaðarheimili kirkjunnar.

Verið velkomin.

Posted on 24/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: