Að komast af þrátt fyrir jólin

Að komast af þrátt fyrir jólin – samvera um sorg og missi í nánd hátíðar í Kirkjuselinu í Fellabæ fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20:00

Tengd mynd

Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sérþjónustuprestur hjá Þjóðkirkjunni, talar um hátíðina framundan og sorgina en jólin geta reynst syrgjendum erfið tími. Kristinn Ágúst hefur um þrjátíu ára reynslu af prestsskap auk sérmenntunar í sálgæslu og sáttamiðlun.

Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Drífa Sigurðardóttir og félagar úr Kór Áskirkju flytja hugljúfa tónlist. Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina.

Kaffi og spjall í lok stundar.

Allir velkomnir!

 

Posted on 27/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: