Happdrætti ÆSKA 2017 – vinningsnúmer

Happdrætti ÆSKA 2017 – dregið var 1. nóvember 

Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) stóð fyrir happdrætti til styrktar ferð unglinga af svæðinu á landsmót ÆSKÞ sem að þessu sinni fór fram á Selfossi 20.-22. október sl. Að auki rann hluti af söluverði miðans til Hjálpastarfs kirkjunnar sem styður við umhverfisvæn landbúnaðarverkefni með fátækum bændum í Sómalíufylki í Eþíópíu.

Tæplega sjötíu unglingar og leiðtogar af Austurlandi tóku þátt í landsmótinu, þar fór fram fræðsla og skemmtun til uppbyggingar æskunni. Áhersla mótsins var á umhverfisvernd og hvernig við viðhöldum hinni góðu sköpun Guðs.

ÆSKA óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar veittan stuðning. Enn fremur þakkar ÆSKA öllum sem gáfu vinninga eða studdu happdrættið á annan hátt kærlega fyrir stuðninginn. Fulltrúi sýslumannsins á Austurlandi dró í happdrættinu þann 1. nóvember, að viðstöddum votti og fulltrúa ÆSKA.

Vinninga má vitja hjá Erlu Björk Jónsdóttur, sími 869 0637, í Safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju.

Vinsamlegast vitjið vinninga fyrir 1. janúar 2018.

Happdrætti ÆSKA 2017 Vinningsnúmer
1. Icelandair og Flugfélag Íslands Fluginneign að verðmæti kr. 20.000 202
2. Icelandair og Flugfélag Íslands Fluginneign að verðmæti kr. 20.000 1283
3. Hótel Alda, Seyðisfirði Gisting fyrir tvo með morgunverði 266
4. Íþróttamiðstöð Eskifjarðar Þriggja mánaða kort 759
5. Íþróttamiðstöð Eskifjarðar Þriggja mánaða kort 748
6. Veiðiklúbburinn Strengur, Vopnafirði Tveir dagar á silungasvæði Hofsár 785
7. Veiðiklúbburinn Strengur, Vopnafirði Tveir dagar á silungasvæði Hofsár 253
8. Gistihúsið Egilsstöðum Tveggja rétta kvöldverður fyrir tvo 31
9. Síreksstaðir, Vopnafirði Máltíð fyrir tvo 1002
10. Sushi, Seyðisfirði Gjafabréf 518
11. Skaftfell Bistro, Seyðisfirði Gjafabréf 754
12. Mjóeyri, ferðaþjónusta Máltíð fyrir tvo á Randulffs sjóhúsi 569
13. Veiðiflugan, Reyðarfirði Veiðihjól 64
14. Minjasafnið Burstarfelli, Vopnafirði Aðgangur og vöfflukaffi fyrir fjóra 844
15. Dekkjahöllin, Egilsstöðum Gjafabréf 938
16. Fellabakarí, Fellabæ Gjafabréf 83
17. Hótel Tangi, Vopnafirði Tvær 16″ pizzur af matseðli 950
18. Hótel Tangi, Vopnafirði Tvær 16″ pizzur af matseðli 691
19. Geskur, Reyðarfirði Fjölskyldutilboð, pizza og gos 420
20. Icelandair Hotels, Egilsstöðum Brunch fyrir tvo 647
21. Icelandair Hotels, Egilsstöðum Brunch fyrir tvo 1067
22. Sesam Brauðhús, Reyðarfirði Gjafabréf 61
23. Sesam Brauðhús, Reyðarfirði Gjafabréf 27
24. Bókakaffi, Fellabæ Kaffihlaðborð fyrir tvo 1082
25. Hár.is, Fellabæ Gjafabréf í klippingu 1289
26. Mjólkursamsalan, Egilsstöðum Ostakarfa 1011
27. Mjólkursamsalan, Egilsstöðum Ostakarfa 211
28. Kaffi Egilsstaðir Gjafabréf 1022
29. Klausturkaffi, Skriðuklaustri Kaffihlaðborð fyrir tvo 1018
30. Fiskverkun Kalla Sveins, Borgarfirði eystra Harðfiskur 63
31. Kirkju- og menningarmiðstöðin Eskifirði Tveir miðar á tónleika 201
32. Kirkju- og menningarmiðstöðin Eskifirði Tveir miðar á tónleika 532
33. Kaupvangskaffi, Vopnafirði Kaka og kaffi að eigin vali fyrir tvo 99
34. Shell/Kría, Eskifirði 16″ pizza og gos 252
35. Sesam Brauðhús, Reyðarfirði Gjafabréf 749
36. Sesam Brauðhús, Reyðarfirði Gjafabréf 68
37. Subway, Egilsstöðum Tveir frímiðar fyrir 6″bát 2
38. Subway, Egilsstöðum Tveir frímiðar fyrir 6″bát 480
39. Geskur, Reyðarfirði Gjafabréf fyrir tveim þeytingum að eigin vali 24
40. Geskur, Reyðarfirði Gjafabréf fyrir tveim þeytingum að eigin vali 955

Posted on 02/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: