Happdrætti ÆSKA 2017 – vinningsnúmer
Happdrætti ÆSKA 2017 – dregið var 1. nóvember
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) stóð fyrir happdrætti til styrktar ferð unglinga af svæðinu á landsmót ÆSKÞ sem að þessu sinni fór fram á Selfossi 20.-22. október sl. Að auki rann hluti af söluverði miðans til Hjálpastarfs kirkjunnar sem styður við umhverfisvæn landbúnaðarverkefni með fátækum bændum í Sómalíufylki í Eþíópíu.
Tæplega sjötíu unglingar og leiðtogar af Austurlandi tóku þátt í landsmótinu, þar fór fram fræðsla og skemmtun til uppbyggingar æskunni. Áhersla mótsins var á umhverfisvernd og hvernig við viðhöldum hinni góðu sköpun Guðs.
ÆSKA óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar veittan stuðning. Enn fremur þakkar ÆSKA öllum sem gáfu vinninga eða studdu happdrættið á annan hátt kærlega fyrir stuðninginn. Fulltrúi sýslumannsins á Austurlandi dró í happdrættinu þann 1. nóvember, að viðstöddum votti og fulltrúa ÆSKA.
Vinninga má vitja hjá Erlu Björk Jónsdóttur, sími 869 0637, í Safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju.
Vinsamlegast vitjið vinninga fyrir 1. janúar 2018.
Happdrætti ÆSKA 2017 | Vinningsnúmer | ||
1. | Icelandair og Flugfélag Íslands | Fluginneign að verðmæti kr. 20.000 | 202 |
2. | Icelandair og Flugfélag Íslands | Fluginneign að verðmæti kr. 20.000 | 1283 |
3. | Hótel Alda, Seyðisfirði | Gisting fyrir tvo með morgunverði | 266 |
4. | Íþróttamiðstöð Eskifjarðar | Þriggja mánaða kort | 759 |
5. | Íþróttamiðstöð Eskifjarðar | Þriggja mánaða kort | 748 |
6. | Veiðiklúbburinn Strengur, Vopnafirði | Tveir dagar á silungasvæði Hofsár | 785 |
7. | Veiðiklúbburinn Strengur, Vopnafirði | Tveir dagar á silungasvæði Hofsár | 253 |
8. | Gistihúsið Egilsstöðum | Tveggja rétta kvöldverður fyrir tvo | 31 |
9. | Síreksstaðir, Vopnafirði | Máltíð fyrir tvo | 1002 |
10. | Sushi, Seyðisfirði | Gjafabréf | 518 |
11. | Skaftfell Bistro, Seyðisfirði | Gjafabréf | 754 |
12. | Mjóeyri, ferðaþjónusta | Máltíð fyrir tvo á Randulffs sjóhúsi | 569 |
13. | Veiðiflugan, Reyðarfirði | Veiðihjól | 64 |
14. | Minjasafnið Burstarfelli, Vopnafirði | Aðgangur og vöfflukaffi fyrir fjóra | 844 |
15. | Dekkjahöllin, Egilsstöðum | Gjafabréf | 938 |
16. | Fellabakarí, Fellabæ | Gjafabréf | 83 |
17. | Hótel Tangi, Vopnafirði | Tvær 16″ pizzur af matseðli | 950 |
18. | Hótel Tangi, Vopnafirði | Tvær 16″ pizzur af matseðli | 691 |
19. | Geskur, Reyðarfirði | Fjölskyldutilboð, pizza og gos | 420 |
20. | Icelandair Hotels, Egilsstöðum | Brunch fyrir tvo | 647 |
21. | Icelandair Hotels, Egilsstöðum | Brunch fyrir tvo | 1067 |
22. | Sesam Brauðhús, Reyðarfirði | Gjafabréf | 61 |
23. | Sesam Brauðhús, Reyðarfirði | Gjafabréf | 27 |
24. | Bókakaffi, Fellabæ | Kaffihlaðborð fyrir tvo | 1082 |
25. | Hár.is, Fellabæ | Gjafabréf í klippingu | 1289 |
26. | Mjólkursamsalan, Egilsstöðum | Ostakarfa | 1011 |
27. | Mjólkursamsalan, Egilsstöðum | Ostakarfa | 211 |
28. | Kaffi Egilsstaðir | Gjafabréf | 1022 |
29. | Klausturkaffi, Skriðuklaustri | Kaffihlaðborð fyrir tvo | 1018 |
30. | Fiskverkun Kalla Sveins, Borgarfirði eystra | Harðfiskur | 63 |
31. | Kirkju- og menningarmiðstöðin Eskifirði | Tveir miðar á tónleika | 201 |
32. | Kirkju- og menningarmiðstöðin Eskifirði | Tveir miðar á tónleika | 532 |
33. | Kaupvangskaffi, Vopnafirði | Kaka og kaffi að eigin vali fyrir tvo | 99 |
34. | Shell/Kría, Eskifirði | 16″ pizza og gos | 252 |
35. | Sesam Brauðhús, Reyðarfirði | Gjafabréf | 749 |
36. | Sesam Brauðhús, Reyðarfirði | Gjafabréf | 68 |
37. | Subway, Egilsstöðum | Tveir frímiðar fyrir 6″bát | 2 |
38. | Subway, Egilsstöðum | Tveir frímiðar fyrir 6″bát | 480 |
39. | Geskur, Reyðarfirði | Gjafabréf fyrir tveim þeytingum að eigin vali | 24 |
40. | Geskur, Reyðarfirði | Gjafabréf fyrir tveim þeytingum að eigin vali | 955 |
Posted on 02/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0