Fjölskylduguðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju
Sunnudaginn 12. nóvember er fjölskylduguðsþjónusta í Seyðisfjarðarkirkju kl. 11
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar ásamt aðstoðarleiðtogum. Organisti er Benedikt Hermann Hermannsson og kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir okkur í söng.
Verið velkomin
Posted on 08/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0