Gospelmessa í Egilsstaðakirkju
Egilsstaðakirkja – Sunnudagurinn 5. nóvember:
Sunnudagaskóli kl. 10:30
Gospelmessa kl. 20:00
Stúlknakórinn Liljurnar syngur og leiðir léttan lofsöng undir stjórn Margrétar Láru Þórarinsdóttur.
Íris Randversdóttir vitnar um trúna og lífið. Sr. Þorgeir Arason leiðir stundina og flytur hugvekju. Meðhjálpari er Kjartan Reynisson og messuþjónar taka virkan þátt.
Lifandi stund í Guðs húsi og kaffisopi í lokin.
Verið velkomin!
Posted on 02/11/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0