10. september: Alþjóða forvarnardagur sjálfsvíga

Ár hvert er 10. september tileinkaður forvörnum vegna sjálfsvíga víða um heim.
Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
candle-light-heart
 
Minningastund verður í Egilsstaðakirkju sunnudagskvöldið 10. september kl. 20.
Ólafur H. Sigurðsson aðstandandi segir frá reynslu sinni.
Drífa Sigurðardóttir leikur ljúfa tónlist.
Hugvekja og bæn.
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Kaffi og spjall í lokin.
Stuðningshópur fyrir þá sem misst hafa í sjálfsvígi fer af stað seinna í september.

 Prestar Egilsstaðaprestakalls

Posted on 05/09/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: