Guðsþjónustur 27. ágúst

original-1867-cross-with-sun-rays-photoTvær guðsþjónustur verða í Egilsstaðaprestakalli á sunnudaginn, 27. ágúst:

Kirkjubæjarkirkja kl. 14:00

Prestur er Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna.

Ásmundur Þórarinsson segir frá hinum merka predikunarstóli kirkjunnar, sem talinn er sá elsti í íslenskri kirkju.

Minnum á kaffisölu Kvenfélagsins í Tungubúð eftir messu.

 

Egilsstaðakirkja kl. 20:00 – Kvöldguðsþjónusta í léttum dúr

Upphaf fermingarstarfanna í Egilsstaðaprestakalli. Stuttur fundur með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu.

Torvald Gjerde og félagar úr kirkjukórnum leiða tónlistina. Prestarnir þjóna.

Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í báðar guðsþjónusturnar!

Posted on 21/08/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: