Biskup þjónar við messu í Hjaltastaðarkirkju

Hjaltastaðarkirkja
Sunnudaginn 20. ágúst er messa í Hjaltastaðakirkju kl. 14. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og lýsir blessun. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjóna fyrir altari.
Kaffi í boði sóknarnefndar í Hjaltalundi eftir messu. Kvenfélag Hjaltastaðarþinghár hefur umsjón með kaffi.
Verið velkomin
Posted on 19/08/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0