Ása, Sigurlaug og Suncana spila
Næsta tónlistarstund sumarsins verður í Egilsstaðakirkju fimmtudagskvöldið 29. júní kl. 20:00. Flytjendur eru:
Ása Jónsdóttir, frá Egilsstöðum, fiðla, er í framhaldsnámi fyrir sunnan.
Sigurlaug Björnsdóttir, frá Egilsstöðum, flauta,
byrjar í Listaháskólanum næsta haust.
Suncana Slamnig, píanó
Enginn aðgangseyrir.
Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Fljótsdalshéraði,
Alcoa, Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju.
Posted on 28/06/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0