Síðustu tónlistarstundir sumarsins

19598999_10159005730590541_3690458988790774213_n.jpgTvær tónlistarstundir eru eftir í sumar:

Egilsstaðakirkja fimmtudaginn 6. júlí kl. 20:

Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran
Ágúst Ólafsson baritón
Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari

Fyrri hluti tónleikanna er helgaður íslenskum sönglögum. Val sönglaganna endurspeglar að einhverju leyti það sem er í uppáhaldi hjá flytjendum og er af nógu að taka enda safn íslenskra sönglaga endalaus fjársjóður. Í seinni hluta dagskrárinnar verða fluttar aríur og dúettar úr heimi óperubókmenntanna.  Tónleikarnir verða aðgengilegir án þess þó að slá nokkuð af kröfum um vandaða og metnaðarfulla efnisskrá. Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/1779538995397304/?ti=icl

Egilsstaðakirkja sunnudaginn 9. júlí kl. 20:

Elísabet Þórðardóttir, nýútskrifaður kantor úr Tónskóla Þjóðkirkjunnar, orgel.

Enginn aðgangseyrir er á tónlistarstundirnar.

Tónlistarstundirnar eru styrktar af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Fljótsdalshéraði, Alcoa, Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju.

Posted on 04/07/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: