Kvöldguðsþjónusta í Kirkjuselinu 26. febrúar kl. 20

Sunnudagur í föstuinngang 26. febrúar: Kvöldguðsþjónusta í Kirkjuselinu Fellabæ.

20151224_225336
Kór Áskirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng, organisti Drífa Sigurðardóttir.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar.

Verið velkomin!

 

 

Sálmur 937
Draumanna höfgi dvín,
dagur í austri skín,
vekur mig,
lífi vefur 
mjúka mildings höndin þín. 

Dagleiðin erfið er,
óvíst hvert stefna ber,
leið mig
langa vegu
mjúka mildings höndin þín. 

Sest ég við sólarlag,
sátt er við liðinn dag,
svæfir mig
svefni værum
mjúka mildings höndin þín.
(Eygló Eyjólfsdóttir)

Posted on 24/02/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: