Trúum af hjarta: æskulýðsmessa í Egilsstaðakirkju 5. mars kl. 20

Sunnudagur 5. mars í Egilsstaðakirkju

Kl. 10:30 sunnudagaskóli. Söngur, sögur og brúður.

Kl. 20 æskulýðsmessaMynd frá Bessastaðakirkja Álftanesi.
Trúum af hjarta
Stúlknakórinn Liljurnar leiða söng, stjórnandi Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, Tryggvi Hermannsson leikur undir. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og sr. Vigfús Ingvar Vigfússon þjóna. Fermingarbörn aðstoða við helgihaldið.

Messukaffi í boði fermingarstúlkna á Egilsstöðum að messu lokinni.

Verið velkomin!

Posted on 01/03/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: