Hjartamessa í Seyðisfjarðarkirkju

Sunnudaginn 26. febrúarscreen-shot-2017-02-22-at-14-31-04 er hjartamessa. Febrúar er hjartamánuður og er ætlað að vekja athygli á einkennum og áhættuþáttum hjartasjúkdóma, við hvetjum ykkur til að mæta í rauðu af því tilefni.

Eva Jónu forvarnarfulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar flytur hugleðingu og fermingarbörn taka virkan þátt í þjónustunni. Kórinn leiðir okkur í söng og organisti er Tryggvi Hermannsson. .
Það verða því engar rjómatertur eftir messu að þessu sinni, heldur hollar og hjartastyrkjandi veitingar og kaffi.

Verið velkomin

Posted on 22/02/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: