Sunnudagaskóli og konudagsmessa í Egilsstaðakirkju 19. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 10:30

Rebbi og Vaka koma í heimsókn, söngur og sögur. Umsjón Ólöf Margrét ásamt sunnudagaskólakennurum, Torvald verður á sínum stað við píanóið. Ávextir, djús og dund eftir stundina.

Messa kl. 18

Mynd frá Biskup Íslands.Messa á konudegi í Egilsstaðakirkju kl. 18.
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar, sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar fyrir altari. Konur úr sóknarnefnd kirkjunnar og messuþjónahóp aðstoða.
Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng, organisti Torvald Gjerde.
Kvennakórinn Héraðsdætur verða sérstakir heiðursgestir og Mynd frá Kvennakórinn Héraðsdætur.syngja nokkur lög undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur.
Meðhjálpari Ásta Sigfúsdóttir.
Boðið upp á kaffi og konfekt í nýuppgerðu safnaðarheimili kirkjunnar að Hörgsási 4.

Verið velkomin til kirkju!

 

Posted on 15/02/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: