Sunnudagurinn 4. des. – annar sud. í aðventu

children-church-christmas-e1416327892117Egilsstaðakirkja:

Sunnudagaskóli kl. 10:30 – síðasta samvera fyrir jól. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina

Aðventuhátíð kirkjunnar kl. 18:00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Liljurnar, Barnakór og Kór Egilsstaðakirkju syngja. Bernskuminning frá jólum: Sigríður Halldórsdóttir. Hugvekja: Arnaldur Máni Finnsson, guðfr. og ritstj. Austurlands. Einnig flytja fermingarbörn ljósaþátt. Stundin hefst á að tendra ljósin á jólatrénu við kirkjuna. Allir velkomnir!

Seyðisfjarðarkirkja:

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – síðasta samvera fyrir jól. Við fáum heitt súkkulaði og málum piparkökur í safnaðarheimilinu eftir stundina.

Valþjófsstaðarkirkja:

Aðventukvöld kl. 20:00.

Ræðumaður kvöldsins er Skúli Björn Gunnarsson.
Kór Valþjófsstaðarkirkju syngur og leiðir almennan söng ásamt kór Áskirkju.
Organisti og söngstjóri er Drífa Sigurðardóttir.
Kaffi og smákökur, upplestur, söngur og spjall.

Verið velkomin.

 

Posted on 29/11/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: