Opið hús í Kirkjuselinu fyrir syrgjendur fimmtudagskvöldið 24. nóvember kl. 20
Opið hús fyrir syrgjendur er síðasta fimmtudag í mánuði kl. 20 í Kirkjuselinu, Smiðjuseli 2 Fellabæ.
Opið hús er vettvangur þar sem fólk sem syrgir og saknar getur komið og hitt aðra í sömu sporum, tjáð sig eða hlustað. Opið hús krefst engrar skuldbindingar annarrar en trúnaðar um það sem þar er sagt.
Fyrirmyndin er sótt til Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, sem hafa staðið fyrir samverum fyrir syrgjendur á höfuðborgarsvæðinu mörg undanfarin ár.
Framundan:
Jól í skugga sorgar – samvera 8. desember kl. 20
Posted on 22/11/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0