Breyttur Krílasálma-tími í nóvember
Frá og með 4. nóvember verða Krílasálmar í Egilsstaðakirkju frá kl.10:30 til 11:15. Næsta föstudag 28.október verða engir Krílasálmar, eins og tilkynnt var í upphafi. Hægt er að bætast í hópinn og kostar fjögurra vikna lotan í nóvember kr. 3000. Nánari upplýsingar veitir leiðbeinandinn Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, sími 699 4686, kristinrsig (hjá) hotmail.com.
Posted on 25/10/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0