Helgihald 23. október
„En hjá þér er fyrirgefning svo að menn óttist þig. “ (Slm 130.4)
Guðsþjónusta í Áskirkju sunnudaginn 23. október kl. 14
Ólöf MargrétSnorradóttir þjónar, kór Áskirkju leiðir sönginn undir stjórn Drífu Sigurðardóttur organista.
Guðsþjónusta í Bakkagerðiskirkju sama dag kl. 14
Þorgeir Arason þjónar, Bakkasystur leiða sönginn undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar organista.
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, kl. 15:30.
Sunnudagaskólinn á sínum stað í Egilsstaðakirkju kl. 10:30 um morguninn og í Seyðisfjarðarkirkju kl 11:00.
Verið velkomin til kirkju!
Posted on 19/10/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0