Messa á degi heilbrigðisþjónustunnar
Í Seyðisfjarðarkirkju sunnudaginn 16. október. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng, organisti og kórstjóri er Tryggvi Hermannsson. Starfsfólk sjúkrahússins tekur þátt í stundinni.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. Umsjón Arna Magnúsdóttir ásamt aðstoðarleiðtogum.
Kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir stundina.
Verið velkomin.
Posted on 14/10/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0