Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30
Tuskudýradagur – öll börn mega koma með tuskudýr!
Söngur, saga, litamynd, líf og gleði!
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 17:00. Sr. Þorgeir Arason þjónar ásamt Torvald Gjerde organista og félögum úr Kór Egilsstaðakirkju.
Messa í Egilsstaðakirkju kl. 18:00.
Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju. Meðhjálpari Ásta Sigfúsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
Líkar við:
Líka við Hleð...
Færðu inn athugasemd
Comments 0