Barnakór Egilsstaðakirkju
Barnakór Egilsstaðakirkju er að hefja æfingar að nýju! Kórstjóri í vetur eins og síðasta vetur verður Øystein Magnús Gjerde og undirleikari er Torvald Gjerde. Æfingarnar í vetur verða alla miðvikudaga kl. 17:45-18:45 í kirkjunni og fyrsta æfingin er miðvikudaginn 21. september. Það er nóg að mæta á æfingu til að prófa, fá upplýsingar eða skrá sig en það má líka hafa samband við Torvald: torvald (hjá) ts.is og sími 869-8133.
Posted on 20/09/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0