10. september Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Minningastund með hugvekju og tónlist í Egilsstaðakirkju kl. 20 laugardaginn 10. september

10. september ár hvert er helgaður sjálfsvígsforvörnum og þann dag eru einnig kyrrðarstundir víða um land til að heiðra minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.

candle-light-heartTónlist, hugvekja og kveikt á kertum í minningu látinna ástvina. Einnig verður umfjöllun um forvarnir og stuðning við ástvini. Kaffisopi og spjall í lokin.

Allir velkomnir.

Posted on 08/09/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: